Monday, December 24, 2007
jólablogg
Jæja þá er aðfangadagur runnin upp með snjó og læti, held samt að honum sé að rigna í burtu:(. Börnin mín hringdu áðan já já þau voru bara í 30 stiga hita á ströndinni og Gummi segir að hann sé orðinn shit brúnn sko:). En annars bíð ég bara spennt eftir að allt þetta aðfangadagsvesen verði búið, því að í kvöld ætla ég að afsveina fóstbræðraspóluna mína og fara í náttarann og hanga upp í sófa og helst ekki hreyfa mig mikið.... allir velkomnir sem eru í sama gírnum:) En annars bara gleðileg jól dúllurnar mínar,,, elska ykkur öll alveg í tætlur:)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
ohhh ég hefði betur verið heima hjá ´þér en að sofa í sófanum í allt kvöld og geta svo ekki sofnað núna hehe
kv.
Katrín
Post a Comment