Thursday, December 27, 2007
jæja þetta er orðið gott
Börnin mín eru búin að vera í útlöndum í viku og mér finnst þetta orðið fínt, vil fá þau aftur núna takk. Ekki það að ég er búin að hafa það voða næs en vika er meira en nóg, ég er dauðfegin að vera að fara að vinna alla helgina lætur tímann líða hraðar en vá hvað það er hægt að sakna svona óþekktarorma mikið, vantar svo mikið unglinginn minn með fyndnu gelgjuveikina og litla orminn minn hann Gumma til að segja mér allskonar vitleysu ,,, heyrði í honum áðan og hann er að fá hálsbólgu og þá þarf maður að vera hjá mömmu er það ekki... Omg það bara liggur við að ég fari að grenja... En löng vinnuhelgi framundan og þá eru bara 4 dagar:)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment