
Já ég hef alltaf verið að spá í hvað fólk er alltaf að versla á e-bay..... jæja fór að skoða þarna í gær og ákvað að testa þetta uppboðsdæmi.... ég vann eða þið vitið það var reyndar enginn að bjóða í gripinn nema ég og ég passaði mig á að kaupa eitthvað sem var lítill tími eftir þar sem´að ég er mjög óþolinmóð þegar kemur að því að bíða.... Hér er mynd af gripnum sem kostaði mig 3000 hingað kominn...:)
No comments:
Post a Comment