Tuesday, October 30, 2007

Ríðusögur

Þegar ég las blaðið í morgun þá komst ég að því að við mannkynið erum ekki alveg það gáfaðasta sem finnst á þessari jörðu..... ókey það var frétt um mann í Bretlandi sem að var settur á lista yfir kynferðisbrotamenn fyrir að hafa mök við reiðhjól.....Er ekki allt í lagi???? hann gerði þetta inn á hótelherbergi ekki út á götu það var bara einhver sem labbaði inn á hann og varð svona líka um að hann hringdi á lögguna...Ætli það megi stunda sjálfsfróun án þess að eiga á hættu að vera kærður?? En það var líka í fréttinni að maður var eitt sinn handtekinn fyrir að hafa mök við gangstétt ókey það er kanski skiljanlegra þar sem að það er á almannafæri en fyrirgefið er hægt að hafa mök við gangstétt og hjól??

No comments: