Wednesday, October 10, 2007

ómerkilegar upplýsingar um mig

Well það er orðið pínu langt síðan ég bloggaði var reyndar svo æst síðast þegar ég ætlaði að blogga að ég eyddi öllu út...... en er samt löngu búin að gleyma yfir hverju ég var svona æst yfir:)
Ég hef þó ekkert merkilegt að segja er bara eiginlega alltaf vinnandi og gæti svosem alveg sagt ykkur fyndnar, ófyndnar,ógeðslegar og klikkaðar sögur frá aroma en ætla að geyma það til betri tíma.... En hafið þið spáð í því að það eru bara 2 mánuðir til jóla ekki það að ég sé að bíða eftir þeim með eftirvæntingu þar sem að ég verð ein í kotinu eða það er að segja börnin verða á kanarí..... pínu fúlt fyrir mig en ábyggilega mjög gaman fyrir þau:) Ætli maður reyni ekki bara að vinna og vinna á meðan.... held að ég sé að breytast í vinnualka, er alltaf að vinna þótt að ég sé alltaf að segja að nú taki ég mér frí í nokkra daga.... en nei það er hringt í mig og áður en ég veit af er ég búina að missa orðið já út úr mér og komin í vinnudressið.... En ég ætla sko að vera heima hjá mér um helgina og sofa út og borða nammi og góðan mat og helst að gera ekki neitt..

No comments: