Monday, February 4, 2008

Ég var að horfa á Dr.Phil og þátturinn er ískyggilega farinn að minna mig á The Jerry Springer show, hver man ekki eftir þeim vangefna þætti þar sem að mamman var pottþétt búin að sofa hjá kærasta dótturinnar en dóttirin var líka pottþétt búin að sofa hjá bestavini kærastans.... Það var einmitt í Phillaranum kona sem hafði verið ættleidd og varð fyrir því óhappi þegar hún varð eldri að sofa hjá blóðfaðir sínum sem var 20 árum eldri en hún... ég meina common hverjar eru líkurnar og hvað er manneskjan að sofa hjá einhverjum sem er 20 árum eldri en hún er það ekki bara pínu grose.... En í alvöru talað haldið þið í alvörunni að það sé svona mikið af klikkuðu liði í bandaríkjunum sem er tilbúið að sjónvarpa öllum sínum klikkuðu hugsunum að það sé bara hægt að búa til heilu þáttaraðirnar um það???
http://youtube.com/watch?v=c4Wm4DXkcj0

http://youtube.com/watch?v=Isg0zAXPeu0

Ég held að þetta sé bara eitthvað djók er ekki alveg að kaupa þetta en ætla samt að hafa varann á og flytja ekki til ameríku.

No comments: